PSG og Barcelona vilja Duran - Bayern vill Gyökeres - Juve vill Zirkzee og til í að láta Man Utd fá Vlahovic
   mán 06. janúar 2025 16:20
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Fimm líklegustu áfangastaðir Rashford
Marcus Rashford.
Marcus Rashford.
Mynd: Getty Images
Marcus Rashford er mögulega á förum frá Manchester United í janúar en hann virðist ekki vera í plönum Rúben Amorim, stjóra liðsins.

Rashford hefur ekki tekið þátt í síðustu leikjum og oftar en ekki verið utan hóps.

TalkSPORT hefur sett saman lista yfir líklegustu áfangastaði enska framherjans og þar er Barcelona efst á lista.

Arsenal er talið líklegasti áfangastaður hans af liðum úr ensku úrvalsdeildinni.

Líklegustu áfangastaðir Marcus Rashford
1. Barcelona
2. AC Milan
3. PSG
4. Sádi-Arabía
5. Arsenal
Athugasemdir
banner
banner
banner