Pickford klárar ferilinn hjá Everton - Arsenal gæti fengið Kolo Muani - Van Nistelrooy leitar til Man Utd
   lau 06. apríl 2024 18:37
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Breytingar á liði Stjörnunnar eftir að skýrslan var birt - Annað árið í röð
Sindri er á sínum stað í byrjunarliðinu hjá Jökli.
Sindri er á sínum stað í byrjunarliðinu hjá Jökli.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Breyting hefur verið gerð á leikskýrslunni eftir að hún var fyrst opinberuð fyrir leik Víkings og Stjörnunnar.

Breytingarnar eru tvær Stjörnumegin því þeir Jóhann Árni Gunnarsson og Sindri Þór Ingimarsson byrja leikinn en ekki Daníel Laxdal og Guðmundur Baldvin Nökkvason eins og leit út fyrir í fyrstu.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  0 Stjarnan

Það sama gerðist hjá Stjörnunni í opnunarleiknum í fyrra, þá var upphaflega skýrslan líka röng.



Athugasemdir
banner
banner
banner