Arsenal gæti keypt Lautaro á metfé - Líklegt að Arsenal kaupi Sesko í sumar - Launakröfur Garnacho of háar fyrir Napoli
   mán 06. maí 2024 12:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ten Hag: Aldrei lent í svona mörgum meiðslum áður
Erik ten Hag.
Erik ten Hag.
Mynd: EPA
Erik Ten Hag, stjóri Manchester United, er heldur betur orðinn valtur í sessi eftir erfitt tímabil.

Man Utd er sem stendur í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið mætir Crystal Palace í kvöld.

Fyrir leikinn í kvöld ræddi Ten Hag við fréttamenn en hann segir að tímabilið hafi verið erfitt þar sem liðið hefur átt í miklum meiðslavandræðum.

„Ég hef verið knattspyrnustjóri í meira en tíu ár en aldrei lent í svona miklum meiðslum áður."

„Við erum ekki með möguleika í ákveðnum stöðum. Í vinstri bakverðinum þá Luke Shaw til að mynda bara byrjað 15 leiki og Tyrell Malacia hefur ekki byrjað einn einasta leik."

Það verður fróðlegt að sjá hvort Ten Hag verði stjóri Man Utd á næsta tímabili eða ekki.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 23 17 5 1 56 21 +35 56
2 Arsenal 24 14 8 2 49 22 +27 50
3 Nott. Forest 24 14 5 5 40 27 +13 47
4 Chelsea 24 12 7 5 47 31 +16 43
5 Man City 24 12 5 7 48 35 +13 41
6 Newcastle 24 12 5 7 42 29 +13 41
7 Bournemouth 24 11 7 6 41 28 +13 40
8 Aston Villa 24 10 7 7 34 37 -3 37
9 Fulham 24 9 9 6 36 32 +4 36
10 Brighton 24 8 10 6 35 38 -3 34
11 Brentford 24 9 4 11 42 42 0 31
12 Crystal Palace 24 7 9 8 28 30 -2 30
13 Man Utd 24 8 5 11 28 34 -6 29
14 Tottenham 24 8 3 13 48 37 +11 27
15 West Ham 24 7 6 11 29 46 -17 27
16 Everton 23 6 8 9 23 28 -5 26
17 Wolves 24 5 4 15 34 52 -18 19
18 Leicester 24 4 5 15 25 53 -28 17
19 Ipswich Town 24 3 7 14 22 49 -27 16
20 Southampton 24 2 3 19 18 54 -36 9
Athugasemdir
banner
banner
banner