Kane gæti tekið við af Lewandowski - Amorim fær pening - Camavinga til Englands?
Berglind Björg: Ég er bara ótrúlega stolt af þessu
Davíð Smári: Hendum þessu frá okkur í einhverja vitleysu
Nik Chamberlain: Hefðum getað skorað fleiri
Lárus Orri: Erum ennþá í miðri á
Einar Guðna: Skilyrði að snúa þessu við
Fær kveðjuleik á Laugardalsvelli: Myndi gera ótrúlega mikið fyrir mig
Stýrði Gróttu í fjarveru Rúnars: Mjög vonsvikinn
Jói Hreiðars: Þær fengu of auðveld færi
Matti Guðmunds: Þetta átti að enda með marki
Donni: Reynir á að sýna kjark og dug
Ashley Brown um endurkomu til Íslands: Svo frábært að ég þurfti að koma aftur
Guðni Eiríksson: Sem betur fer þá hefur FH liðið að einhverju að keppa
Óskar Smári: Eina liðið sem vinnur leik komandi inn í neðri hlutan
Sjáðu lætin á Króknum - Ætluðu að vaða í dómarana
Konni: Bara Derby slagur og við vel stilltir
Sverri Hrafn: Þetta var bara algjör þvæla
Venni: Get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
   sun 06. júlí 2014 22:37
Elvar Geir Magnússon
Rúnar Kristins: Hélt að Blikar yrðu grimmari
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
Breiðablik tapaði fyrir KR 0-2 í bikarnum í kvöld. Sigur KR var síst of stór en liðið var með leikinn í sínum höndum allan tímann.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  2 KR

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hafði þetta að segja eftir leik:

„Við gerðum þetta nokkuð fagmannlega. Við vorum öflugir í leiknum og gríðarlega samstilltir. Liðsheildin var góð og það skiptir máli fyrir okkur. Mönnum leið vel á boltanum og það var smá andleysi í Blikunum og maður hélt að þeir kæmu grimmari inn í þennan leik."

„Mér fannst við vinna nokkuð öruggan sigur. Það var gott að ná marki snemma. Blikar eru hörkulið því ef þeir komast á „rönn" þá eru þeir hörkugóðir."

„Það er leikjaálag núna og gott að sleppa við framlengingu. Við erum með fínan mannskap og það er mikil samkeppni um stöður. Það eru góðir leikmenn sem þurfa að vera á bekknum og það er erfitt að skilja þá eftir þar."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner