Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   fös 06. september 2013 11:00
Magnús Már Einarsson
Alexander Helgi og Viktor Karl til AZ Alkmaar (Staðfest)
Mynd: Getty Images
Alexander Helgi Sigurðsson og Viktor Karl Einarsson úr Breiðabliki hafa formlega gengið til liðs við AZ Alkmaar í Hollandi.

Leikmennirnir æfðu með AZ síðastliðið haust og þeir hafa nú samið við félagið.

Alexander Helgi er fæddur árið 1996 en Viktor Karl er fæddur ári síðar.

AZ Alkmaar hefur verið með marga Íslendinga innan sinna herbúða undanfarin ár en Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson leika með aðalliði félagsins í dag.
Athugasemdir
banner
banner
banner