Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   fös 06. desember 2019 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland um helgina - Bayern heimsækir toppliðið
14. umferðin í þýsku Bundesliga fer fram um helgina. Umferðin hefst í kvöld, heldur áfram með sex leikjum á morgun og lýkur með tveimur leikjum á sunnudag.

Eintracht Frankfurt fær í kvöld Herthu frá Berlin í heimsókn í fyrsta leik umferðarinnar. Frankfurt hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni og Hertha síðustu fimm leikjum sínum, ísköld lið sem mætast í kvöld.

Á morgun fara fram sex leikir. Topplið Gladbach fær meistarana frá Munchen í heimsókn í stórleik umferðarinnar. Gladbach er með eins stigs forskot á Leipzig, sem er í öðru sætinu og fjögurra stiga forskot á Bayern, sem situr í fjórða sætinu.

Dortmund fær Fortuna í heimsókn, Hoffenheim sækir Leipzig heim og Leverkusen tekur á móti Schalke í lokaleik dagsins.

Nánar verður hitað upp fyrir leiki laugardagsins og sunnudagsins að morgni leikdags.

Bundesliga 14. umferð:
föstudagur 6. desember
19:30 Eintracht Frankfurt - Hertha

laugardagur 7. desember
14:30 Freiburg - Wolfsburg
14:30 Augsburg - Mainz
14:30 Dortmund - Fortuna Dusseldorf
14:30 Gladbach - Bayern
14:30 RB Leipzig - Hoffenheim
17:30 Leverkusen - Schalke 04

sunnudagur 8. desember
14:30 Union Berlin - Koln
17:00 Werder - Paderborn
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 13 12 1 0 49 9 +40 37
2 RB Leipzig 13 9 2 2 28 13 +15 29
3 Dortmund 13 8 4 1 23 11 +12 28
4 Leverkusen 13 7 2 4 28 19 +9 23
5 Hoffenheim 13 7 2 4 25 19 +6 23
6 Stuttgart 13 7 1 5 21 22 -1 22
7 Eintracht Frankfurt 13 6 3 4 28 29 -1 21
8 Köln 13 4 4 5 22 21 +1 16
9 Freiburg 13 4 4 5 20 22 -2 16
10 Gladbach 13 4 4 5 17 19 -2 16
11 Werder 13 4 4 5 18 24 -6 16
12 Union Berlin 13 4 3 6 16 22 -6 15
13 Hamburger 13 4 3 6 14 20 -6 15
14 Augsburg 13 4 1 8 17 27 -10 13
15 Wolfsburg 13 3 3 7 17 23 -6 12
16 Heidenheim 13 3 2 8 12 28 -16 11
17 St. Pauli 13 2 2 9 11 25 -14 8
18 Mainz 13 1 3 9 11 24 -13 6
Athugasemdir
banner