
Það eru tólf dagar í úrslitaleik HM en 16-liða úrslitunum lýkur í dag þegar Marokkó og Spánn leika klukkan 15 og svo Portúgal og Sviss klukkan 19.
8-liða úrslitin eru svo spiluð á föstudag og laugardag en hérna sjáum við hvernig dagskráin lítur út. Íslendingar eru flestir spenntastir fyrir stórleiknum á laugardagskvöld.
8-liða úrslitin eru svo spiluð á föstudag og laugardag en hérna sjáum við hvernig dagskráin lítur út. Íslendingar eru flestir spenntastir fyrir stórleiknum á laugardagskvöld.
Föstudagur 9. desember:
15:00 Króatía - Brasilía
19:00 Holland - Argentína
Laugardagur 10. desember:
15:00 Marokkó/Spánn - Portúgal/Sviss
19:00 England - Frakkland
Undanúrslit 13. desember:
19:00 Sigurvegarar úr föstudagsleikjunum mætast
Undanúrslit 14. desember:
19:00 Sigurvegarar úr laugardagsleikjunum mætast
Sunnudagur 18. desember:
15:00 Úrslitaleikur
Athugasemdir