Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   fös 07. janúar 2022 11:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Howe: Snýst ekki um peningana hjá Trippier
„Hann kemur út af félaginu og áskoruninni sem liðið þarf að standast út þetta tímabilið," sagði Eddie Howe, stjóri Newcastle, um Kieran Trippier sem gekk í raðir Newcastle frá Atletico Madrid í morgun.

„Kieran er ekki hér út af fjárhagslegum ávinningi. Vonandi með þessum kaupum munu fleiri leikmenn vilja gera það sama og Trippier. Það væri stórt fyrir okkur."

Trippier var með tæplega 80 þúsund pund í vikulaun hjá Atletico en fréttir herma að hann fái 144 þúsund pund hjá Newcastle, það eru þó alls ekki staðfestar launatölur.

Newcastle er í mikilli fallbaráttu og er það áskorunin sem Howe talar um í sínu svari.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
3 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
7 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
8 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
12 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
13 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
14 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner