Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   fös 07. janúar 2022 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland um helgina - Bayern getur stungið af
Bayern München er með níu stiga forystu fyrir umferðina
Bayern München er með níu stiga forystu fyrir umferðina
Mynd: EPA
Þýski boltinn fer aftur af stað um helgina eftir gott vetrarfrí en Bayern München getur náð tólf stiga forystu.

Bayern er með níu stiga forystu á Dortmund fyrir þessar umferð en meistararnir mæta Gladbach klukkan 19:30 í kvöld. Gladbach hefur spilað langt undir getu á þessari leiktíð og situr í 14. sæti deildarinnar.

RB Leipzig mætir Mainz á morgun en á sama tíma spilar Bayer Leverkusen við Union Berlín. Alfreð Finnbogason og hans menn í Augsburg spila við Hoffenheim.

Í síðasta leik laugardagsins eigast við Eintracht Frankfurt og Borussia Dortmund. Oliver Glasner, þjálfari Frankfurt, mætir vel gíraður eftir að hafa lent í rafskútuslysi fyrr í vikunni.

Leikir helgarinnar:

Föstudagur:
19:30 Bayern - Gladbach

Laugardagur:
14:30 RB Leipzig - Mainz
14:30 Leverkusen - Union Berlin
14:30 Freiburg - Arminia Bielefeld
14:30 Hoffenheim - Augsburg
14:30 Greuther Furth - Stuttgart
17:30 Eintracht Frankfurt - Dortmund

Sunnudagur:
14:30 Hertha - Köln
16:30 Bochum - Wolfsburg
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 9 9 0 0 33 4 +29 27
2 RB Leipzig 9 7 1 1 19 10 +9 22
3 Dortmund 9 6 2 1 15 6 +9 20
4 Stuttgart 9 6 0 3 14 10 +4 18
5 Leverkusen 9 5 2 2 18 14 +4 17
6 Hoffenheim 9 5 1 3 18 15 +3 16
7 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
8 Köln 9 4 2 3 16 12 +4 14
9 Eintracht Frankfurt 9 4 2 3 22 19 +3 14
10 Union Berlin 9 3 2 4 11 15 -4 11
11 Freiburg 9 2 4 3 11 13 -2 10
12 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
13 Hamburger 9 2 2 5 8 15 -7 8
14 Augsburg 9 2 1 6 12 21 -9 7
15 St. Pauli 9 2 1 6 8 18 -10 7
16 Gladbach 9 1 3 5 10 18 -8 6
17 Mainz 9 1 2 6 10 17 -7 5
18 Heidenheim 9 1 2 6 8 17 -9 5
Athugasemdir
banner
banner