Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   fös 07. janúar 2022 15:23
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Tuanzebe til Napoli (Staðfest)
Napoli er búið að ganga frá samningi við Manchester United um að fá Axel Tuanzebe á láni frá enska félaginu út komandi tímabil.

Það er eigandi Napoli, Aruelio De Laurentiis, sem greinir frá þessu með færslu á Twitter. Þar býður hann Tuanzebe velkominn.

Napoli er í Meistaradeildarbaráttu á Ítalíu og getur nýtt Tuanzebe fram á sumarið.

Napoli greiðir Manchester United 600 þúsund pund og önnur 600 þúsund pund í bónusum.

Tuanzebe er 24 ára og á landsleiki fyrir yngri landslið Englands. Hann er þó fæddur í Kongó. Hann var á láni hjá Aston Villa fyrri hluta tímabilsins og kom við sögu í níu deildarleikjum.

Alls hefur hann spilað nítján deildarleiki með United frá árinu 2015.

Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Cremonese 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sassuolo 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Empoli 38 6 13 19 33 59 -26 31
19 Venezia 38 5 14 19 32 56 -24 29
19 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Monza 38 3 9 26 28 69 -41 18
Athugasemdir
banner