Gunnar Jónas Hauksson æfir með Fram þessa dagana en óvíst er hvar hann mun spila á næsta tímabili. Hann er 26 ára fjölhæfur leikmaður sem getur spilað sem bakvörður, kantmaður og á miðsvæðinu.
Gunnar Jónas hefur með Vestra undanfarin tvö tímabil og varð bikarmeistari með liðinu á liðnu tímabili.
Samningur hans við Vestra rann út eftir síðasta tímabil og hefur hann verið orðaður við Njarðvík, Gróttu, Þór og áframhaldandi veru hjá Vestra.
Gunnar Jónas hefur með Vestra undanfarin tvö tímabil og varð bikarmeistari með liðinu á liðnu tímabili.
Samningur hans við Vestra rann út eftir síðasta tímabil og hefur hann verið orðaður við Njarðvík, Gróttu, Þór og áframhaldandi veru hjá Vestra.
Fram endaði í 5. sæti Bestu deildarinnar á síðasta tímabili.
Það verður fróðlegt að sjá hvar Gunnar Jónas spilar á næsta tímabili.
Athugasemdir



