Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
banner
   mið 07. janúar 2026 19:53
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Kalimuendo til Frankfurt á láni frá Forest (Staðfest)
Mynd: Nottingham Forest
Arnaud Kalimuendo er genginn til liðs við Frankfurt á láni frá Nottingham Forest.

Það er kaupmöguleiki í samningnum en þýska félagið getur keypt hann fyrir 23,5 milljónir punda.

Kalimuendo gekk til liðs við Forest frá Rennes í sumar en hann hefur ekki fengið mörg tækifæri. Þessi 23 ára gamli framherji hefur spilað tíu leiki í úrvalsdeildinni án þess að skora.

Sky á Ítalíu segir frá því að Forest hafi sett sig í samband við Napoli en enska félagið vill fá Lorenzo Lucca.
Athugasemdir
banner
banner