Liverpool hafnaði tilboði í Nunez og hefur áhuga á Tzimas - Chelsea hefur sett verðmiða á Nkunku - Rashford vill fara til Barcelona
   mið 07. ágúst 2024 17:10
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Vestra og ÍA: Haukur Andri í byrjunarliði Skagamanna
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Botnlið Vestra tekur á móti ÍA klukkan 18, í eina leik kvöldsins í Bestu deildinni. Skagamenn eru í sjötta sæti deildarinnar.

Jón Ólafur Eiríksson textalýsir leiknum í beinni frá Ísafirði

Lestu um leikinn: Vestri 0 -  0 ÍA

Vestri gerir fjórar breytingar á byrjunarliðinu frá síðasta leik, 0-2 tapi gegn FH. Vladimir Tufegdzic, Silas Songani, Guðmundur Arnar Svavarsson og Gunnar Jónas Hauksson koma inn í liðið.

Elvar Baldvinsson sest á bekkinn, Tarik Ibrahimagic er farinn í Víking, Ibrahima Balde í banni og Andri Rúnar Bjarnason er ekki í hópnum vegna meiðsla.

ÍA gerir þrjár breytingar, frá tapi gegn Stjörnunni. Árni Salvar Heimisson, Arnleifur Hjörleifsson og Haukur Andri Haraldsson koma inn en hinn átján ára gamli Haukur er kominn á láni frá Lille.

Johannes Vall og Jón Gísli Eyland eru í leikbanni hjá ÍA. Guðfinnur Þór Leósson fær sér sæti á varamannabekknum.

Byrjunarlið Vestri:
30. William Eskelinen (m)
2. Morten Ohlsen Hansen
4. Fatai Gbadamosi
7. Vladimir Tufegdzic
10. Gunnar Jónas Hauksson
11. Benedikt V. Warén
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
23. Silas Songani
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
40. Gustav Kjeldsen
77. Sergine Fall

Byrjunarlið ÍA:
1. Árni Marinó Einarsson
4. Hlynur Sævar Jónsson
5. Arnleifur Hjörleifsson
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson (f)
10. Steinar Þorsteinsson
11. Hinrik Harðarson
13. Erik Tobias Sandberg
19. Marko Vardic
22. Árni Salvar Heimisson
77. Haukur Andri Haraldsson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner