Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
   fim 08. janúar 2026 11:02
Elvar Geir Magnússon
Eins og kvikmyndahandrit - Semenyo flaug til Manchester í einkaþotu
Tavernier er ánægður með Semenyo.
Tavernier er ánægður með Semenyo.
Mynd: EPA
„Það er ekki hægt að kveðja með betri hætti," segir Marcus Tavernier um liðsfélaga sinn hjá Bournemouth, Antoine Semenyo.

Semenyo er lentur í Manchester en hann flaug á einkaþotu og er á leið í læknisskoðun hjá Manchester City í dag. City nýtti sér 65 milljóna punda riftunarákvæði í samningi leikmannsins.

Semenyo kvaddi með stæl þegar hann skoraði sigurmarkið með frábæru skoti í 3-2 sigri Bournemouth gegn Tottenham í gær.

„Þetta var enins og eitthvað sem er skrifað í bíómyndir. Það er enginn sem á þetta meira skilið en hann," segir Tavernier.

Semenyo er 26 ára vængmaður sem hefur leikið fantavel á tímabilinu. Chelsea, Liverpool, Manchester United og Tottenham sýndu honum öll áhuga en City var eina liðið sem nýtti sér ákvæðið.

Ef allt gengur að óskum verður Semenyo formlega orðinn leikmaður City fyrir helgi.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 20 15 3 2 40 14 +26 48
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 20 10 4 6 32 28 +4 34
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Newcastle 21 9 5 7 32 27 +5 32
7 Man Utd 21 8 8 5 36 32 +4 32
8 Chelsea 21 8 7 6 34 24 +10 31
9 Fulham 21 9 4 8 30 30 0 31
10 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
11 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
14 Tottenham 21 7 6 8 30 27 +3 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 21 5 7 9 29 37 -8 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 21 3 4 14 22 41 -19 13
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner
banner
banner