Man City bjartsýnt á að skáka Liverpool í baráttu um Guehi - Man City hefur áhuga á Michael Kayode - Rudiger aftur til Chelsea?
   fim 08. janúar 2026 15:30
Elvar Geir Magnússon
Kudus frá fram í apríl
Mynd: EPA
Ganverski landsliðsmaðurinn Mohammed Kudus, sem gekk í raðir Tottenham frá West Ham síðasta sumar, mun ekki spila aftur fyrr en í apríl. Kudus fór meiddur af velli í fyrri hálfleik í jafntefli gegn Sunderland nýlega.

Hann hefur skorað tvö mörk og átt fimm stoðsendingar fyrir Tottenham.

Thomas Frank, stjóri Tottenham, fór yfir meiðslastöðuna á fréttamannafundi í dag.

Rodrigo Bentancur er einnig að glíma við meiðsli og Lucas Bergvall er í skoðun og ekki komið í ljós með eðli hans meiðsla.

Það er enn að minnsta kosti mánuður, og líklega lengra, í Dejan Kulusevski sem fór í aðgerð eftir síðasta tímabil og hefur enn ekki spilað undir stjórn Frank.

James Maddison sleit krossband á undirbúningstímabilinu og óvíst hvort hann komi við sögu á tímabilinu.

Það er mikil pressa á Frank og hans liði en stuðningsmenn eru allt annað en sáttir við slæmt gengi. Tottenham er í fjórtánda sæti deildarinnar eftir tap gegn Bournemouth í gær.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 20 15 3 2 40 14 +26 48
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 20 10 4 6 32 28 +4 34
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Newcastle 21 9 5 7 32 27 +5 32
7 Man Utd 21 8 8 5 36 32 +4 32
8 Chelsea 21 8 7 6 34 24 +10 31
9 Fulham 21 9 4 8 30 30 0 31
10 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
11 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
14 Tottenham 21 7 6 8 30 27 +3 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 21 5 7 9 29 37 -8 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 21 3 4 14 22 41 -19 13
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner
banner