Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
   fös 08. nóvember 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ítalía um helgina - Vonbrigðalið Milan heimsækir toppliðið
Eins og í ensku úrvalsdeildinni þá verður stórleikur í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudag.

Á sunnudagskvöld, á Allianz-leikvanginum í Túrín, mætast Juventus, ríkjandi Ítalíumeistararnir, og AC Milan.

Juventus er á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með eins stigs forystu á Inter. Milan hefur ekki gert góða hluti til þessa og er í 11. sæti með 16 stigum minna en Juventus. Nær Milan að koma heimsbyggðinni á óvart gegn Juventus?

Sassuolo og Bologna eigast við í kvöld. Hinn efnilegi Andri Fannar Baldursson er ekki í leikmannahópi Bologna fyrir þann leik.

Á morgun eru þrír leikir og eru tveir þeirra sýndir í beinni. Inter á möguleika á því að komast á toppinn í að minnsta kosti sólarhring með sigri á Hellas Verona.

Hinn leikurinn sem sýndur verður í beinni á laugardaginn er viðureign Napoli og Genoa.

Á sunnudeginum klárast svo tólfta umferðin. Lokaleikur sunnudagsins er leikur Juventus og Milan.

föstudagur 8. nóvember
19:45 Sassuolo - Bologna

laugardagur 9. nóvember
14:00 Brescia - Torino
17:00 Inter - Verona (Stöð 2 Sport 3)
19:45 Napoli - Genoa (Stöð 2 Sport 4)

sunnudagur 10. nóvember
11:30 Cagliari - Fiorentina
14:00 Lazio - Lecce
14:00 Udinese - Spal
14:00 Sampdoria - Atalanta
17:00 Parma - Roma (Stöð 2 Sport 3)
19:45 Juventus - Milan (Stöð 2 Sport)
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 15 11 0 4 34 14 +20 33
2 Milan 15 9 5 1 24 13 +11 32
3 Napoli 15 10 1 4 22 13 +9 31
4 Roma 15 10 0 5 16 8 +8 30
5 Juventus 15 7 5 3 19 14 +5 26
6 Bologna 15 7 4 4 23 13 +10 25
7 Como 15 6 6 3 19 12 +7 24
8 Lazio 15 6 4 5 17 11 +6 22
9 Sassuolo 15 6 3 6 21 19 +2 21
10 Udinese 15 6 3 6 16 22 -6 21
11 Cremonese 15 5 5 5 18 18 0 20
12 Atalanta 15 4 7 4 19 18 +1 19
13 Torino 15 4 5 6 15 26 -11 17
14 Lecce 15 4 4 7 11 19 -8 16
15 Cagliari 15 3 5 7 15 21 -6 14
16 Genoa 15 3 5 7 16 23 -7 14
17 Parma 15 3 5 7 10 18 -8 14
18 Verona 15 2 6 7 13 22 -9 12
19 Pisa 15 1 7 7 10 20 -10 10
20 Fiorentina 15 0 6 9 12 26 -14 6
Athugasemdir
banner
banner