Amad semur við Man Utd - Mbeumo á óskalista Arsenal - Ipswich er að kaupa Philogene
   fim 09. janúar 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sævar Fylkis frá KF í Dalvík/Reyni (Staðfest)
Mynd: Dalvík/Reynir

Sævar Þór Fylkisson er genginn til liðs við Dalvík/Reyni frá KF. Hann gerir tveggja ára samning við félagið.


Sævar er sóknarmaður fæddur árið 2000. Hann er uppalinn í Þór en hefur verið hjá KF frá árinu 2017.

Hann hefur leikið 144 leiki á ferlinum og skorað 24 mörk en hann skoraði 4 mörk í 20 leikjum þegar KF féll úr 2. deild síðasta sumar.

Hann er mun spila aftur í 2. deild næsta sumar en nú í búningi Dalvíkur/Reynis.


Athugasemdir
banner
banner