Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.
Atli Sigurjónsson, leikmaður Íslandsmeistara KR, kom í hljóðver í skemmtilegt spjall.
Atli var hreinskilinn þegar hann horfði til baka á ferilinn og viðurkennir að metnaður sinn fyrir íslenska fótboltanum hafi ekki verið nægilega mikill þegar hann sá drauma um atvinnumennsku erlendis hverfa.
Honum líður gríðarlega vel hjá KR og sér sig ekki snúa aftur til Akureyrar.
Atli Sigurjónsson, leikmaður Íslandsmeistara KR, kom í hljóðver í skemmtilegt spjall.
Atli var hreinskilinn þegar hann horfði til baka á ferilinn og viðurkennir að metnaður sinn fyrir íslenska fótboltanum hafi ekki verið nægilega mikill þegar hann sá drauma um atvinnumennsku erlendis hverfa.
Honum líður gríðarlega vel hjá KR og sér sig ekki snúa aftur til Akureyrar.
Hlustaðu á viðtalið við Atla í spilaranum hér að ofan eða í Podcast forritum.
Athugasemdir