Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fim 09. september 2021 11:09
Elvar Geir Magnússon
Ben White laus við veiruna og klár í slaginn
Arsenal er stigalaust á botni ensku úrvalsdeildarinnar en vonast til að koma sér á blað á laugardaginn þegar liðið mætir Norwich, öðru stigalausu liði.

Varnarmaðurinn Ben White, sem Arsenal keypti frá Brighton í sumar, spilaði í fyrstu umferðinni en missti af næstu tveimur deildarleikjum eftir að hafa smitast af Covid-19.

White er búinn að losa sig við veiruna og æfir í aðdraganda leiksins á laugardaginn.

Þá eru Gabriel Magalhaes, Eddie Nketiah og Thomas Partey einnig mættir til æfinga að fullum krafti og klárir í slaginn.

Mohamed Elneny er frá vegna meiðsla aftan í læri og Granit Xhaka afplánar fyrsta leik sinn í þriggja leikja banni.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner