
Frakkar náðu forystunni eftir að hafa lent undir gegn Íslandi þegar Bradley Barcola skoraði eftir rúmlega klukkutíma leik.
Það er tækifæri fyrir Ísland að komast aftur inn í leikinn því Aurelien Tchouameni fékk að líta rauða spjaldið stuttu eftir markið fyrir ljótt brot á Jóni Degi Þorsteiinssyni.
Það er tækifæri fyrir Ísland að komast aftur inn í leikinn því Aurelien Tchouameni fékk að líta rauða spjaldið stuttu eftir markið fyrir ljótt brot á Jóni Degi Þorsteiinssyni.
Lestu um leikinn: Frakkland 2 - 1 Ísland
Portúgalski dómarinn António Nobre gaf Tchouameni gult spjald en fór síðan í skjáinn og breytti því í rautt.
„Þetta er bara rautt spjald. Ef hann kann reglurnar þessi portúgali er þetta rautt spjald. Þetta er beint rautt spjald og ekki neitt annað, Aurelien Tchouameni, takk fyrir komuna," sagði Guðmundur Benediktsson í lýsingunni á SÝN Sport.
Athugasemdir