Carrick gæti stýrt æfingu Man Utd á miðvikudag - Everton vill White frá Arsenal - Dortmund fylgist með Bobb
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
banner
   fim 10. september 2020 17:09
Magnús Már Einarsson
Enski boltinn - Nær Liverpool að verja titilinn?
Einar Matthías Kristjánsson, Magnús Þór Jónsson og Sigursteinn Brynjólfsson
Einar Matthías Kristjánsson, Magnús Þór Jónsson og Sigursteinn Brynjólfsson
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Enska úrvalsdeildin hefst á laugardaginn og Fótbolti.net heldur áfram upphitun sinni fyrir mótið.

Einar Matthías Kristjánsson, Magnús Þór Jónsson og Sigursteinn Brynjólfsson, stuðningsmenn Liverpool af kop.is, kíktu í spjall fyrir tímabilið.

Meðal efnis: Thiago Alcantara, fá leikmannakaup, æfingaóður Klopp, nýr vara vinstri bakvörður, nýtt leikkerfi?, Keita gæti komið inn í liðið, of lítil samkeppni, risa leikir í byrjun, Minamino á uppleið, færri stig til að landa titlinum, annað einvígi við Manchester City.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.

Hlustaðu einnig á:
Enski boltinn - Chelsea blæs í herlúðra
Enski boltinn - Tottenham menn hafa trú á Mourinho
Enski boltinn - Breytt staða hjá Arsenal
Athugasemdir
banner
banner