Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Leiðin úr Lengjunni: Til hamingju Þórsarar
Útvarpsþátturinn - Mikil spenna rétt fyrir tvískiptinguna
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
   mán 07. september 2020 13:00
Magnús Már Einarsson
Enski boltinn - Tottenham menn hafa trú á Mourinho
Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson.
Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi og Fótbolti.net heldur áfram upphitun sinni fyrir mótið.

Tottenham stuðningsmennirnir Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson kíktu í spjall og ræddu komandi tímabil.

Meðal efnis: Amazon þættirnir, bjartsýni eftir erfiða tíma, trú á Mourinho, lítið til í buddunni, vesen í vinstri bakverði, sókndjarfur Doherty, Fantasy, Alli vantar pláss, gríðarlegt leikjaálag, tengsl Parrott við mafíuna, spútniklið vetrarins, fósturmamma Lloris og síðasta tímabil Kane?

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.

Hlustaðu einnig á:
Enski boltinn - Chelsea blæs í herlúðra
Athugasemdir
banner