Nágrannafélög berjast um Wharton - Osimhen gæti verið áfram á Ítalíu - Zidane til Juventus?
   þri 11. mars 2025 20:40
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikar kvenna: Þór/KA áfram eftir stórsigur
Sandra María Jessen skoraði í kvöld
Sandra María Jessen skoraði í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkir 0 - 5 Þór/KA
0-1 Margrét Árnadóttir ('12 )
0-2 Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir ('15 )
0-3 Sandra María Jessen ('66 )
0-4 Eva S. Dolina-Sokolowska ('81 )
0-5 Margrét Árnadóttir ('90 , Mark úr víti)

Þór/KA er komið áfram í undanúrslit Lengjubikars kvenna eftir stórsigur á Fylki í kvöld.

Þór/KA var með 2-0 forystu í hálfleik en Margrét Árnadóttir kom liðinu yfir og Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir bætti öðru markinu við stuttu síðar.

Sandra María Jessen skoraði þreiðja markið eftir klukkutíma leik. Eva S. Dolina-Sokolowska, sem er fædd árið 2008, bætti fjórða markinu við fimm mínútum eftir að hafa komið inn á sem varamaður og Margrét Árnadóttir innsiglaði sigurinn með marki úr vítaspyrnu.

Þór/KA er komið áfram í undanúrslit en Þróttur og Valur berjast um að fylgja liðinu áfram á morgun. Þróttur er tveimur stigum á eftir Þór/KA og Valur þremur stigum á eftir.

Fylkir Bergljót Júlíana Kristinsdóttir (m), Signý Lára Bjarnadóttir (76'), Katrín Ásta Eyþórsdóttir (85'), Guðrún Þóra Geirsdóttir (85'), Emma Björt Arnarsdóttir, Kolfinna Baldursdóttir (62'), Birna Kristín Eiríksdóttir (85'), Laufey Björnsdóttir, Embla Katrín Oddsteinsdóttir, Ásdís Þóra Böðvarsdóttir, Bergdís Fanney Einarsdóttir (46')
Varamenn Erna Þurý Fjölvarsdóttir (85'), Katla Sigrún Elvarsdóttir (85'), Elísa Björk Hjaltadóttir (46'), Helga Guðrún Kristinsdóttir (62'), Hildur Anna Brynjarsdóttir (76'), Birta Margrét Gestsdóttir (85'), Júlía Huld Birkisdóttir (m)

Þór/KA Jessica Grace Berlin (m), Sandra María Jessen (76'), Angela Mary Helgadóttir, Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir, Karen María Sigurgeirsdóttir (76'), Sonja Björg Sigurðardóttir (62'), Margrét Árnadóttir, Emelía Ósk Kruger (71'), Bríet Jóhannsdóttir, Hulda Ósk Jónsdóttir (46'), Hulda Björg Hannesdóttir (71')
Varamenn Kolfinna Eik Elínardóttir (71), Ísey Ragnarsdóttir (76), Hildur Anna Birgisdóttir (62), Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir (71), Eva S. Dolina-Sokolowska (76), Bríet Fjóla Bjarnadóttir (46), Harpa Jóhannsdóttir (m)
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór/KA 5 4 0 1 22 - 3 +19 12
2.    Valur 5 4 0 1 16 - 3 +13 12
3.    Þróttur R. 5 3 1 1 19 - 4 +15 10
4.    Fram 5 1 1 3 4 - 14 -10 4
5.    Fylkir 5 1 0 4 3 - 18 -15 3
6.    Tindastóll 5 1 0 4 3 - 25 -22 3
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner