Udogie orðaður við Man City - Huijsen eftirsóttur - Will Still gæti tekið við Southampton
Niðurtalningin - Ár tvö hjá prófessornum í Laugardalnum
Niðurtalningin - Það er frábært að vera fyrir norðan
Niðurtalningin - Stjarnan ætlar að skína skært í sumar
Niðurtalningin - FH ætlar hærra en þetta
Frábær þrenna, tvö stig og einn rosalega skrítinn leikur
Niðurtalningin - Framarar með fulla skúffu af trixum
Hugarburðarbolti GW 31 Eru Liverpool sprungnir ?
Niðurtalningin - Austurland á fulltrúa í fyrsta sinn síðan 1994
Niðurtalningin - Staðan tekin á Stólunum á Spáni
Innkastið - Stjörnurnar í sturtu og vonbrigði hjá Val
Útvarpsþátturinn - Í beinni á leikdegi í Bestu
Hugarburðarbolti GW 30 Salah í dvala
Enski boltinn - Ein ljótasta tækling sem maður hefur séð
Niðurtalningin - Blikar ætla áfram að vera bestir
Niðurtalningin - Nýr kafli í sögu Víkinga
Niðurtalningin - Valur geti alveg unnið Íslandsmeistaratitilinn
Niðurtalningin - Eftirvænting fyrir Óskarsbolta á Meistaravöllum
Niðurtalningin - Silfurskeiðin mætir með læti
Niðurtalningin - Frændurnir fara yfir allt það helsta á Skaganum
Tveggja Turna Tal - Danni og Jói Laxdal
   mán 11. maí 2020 11:15
Elvar Geir Magnússon
Ástríðan - Sumarið framundan í 2. og 3. deild
Mynd: Fótbolti.net
Það styttist óðum í fótboltasumarið og því er tímabært að setjast niður og ræða neðri deildirnar. Að þessu sinni var athyglin á 2. og 3. deild.

Baldvin Már Borgarsson, aðstoðarþjálfari Ægis, og Óskar Smári Haraldsson, leikmaður Tindastóls, þekkja deildirnar betur en flestir og voru fengnir til þess að koma með áhugaverða umræðupunkta. Ingólfur Sigurðsson stýrði umræðunum.

Meðal efnis:
- Bikarkeppni fyrir neðri deildir
- Mikael Nikulásson stýrir Njarðvík eftir 10 ára pásu frá þjálfun
- Gríðarlega öflugt lið Kórdrengja
- Óvænt þjálfaraskipti hjá Kára
- Venslafélögin í 3. deild
- Nýtt lið og nýr þjálfari hjá Vængjum Júpíters

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner