Man Utd og Palace vilja Bellingham - Nathaniel Brown á blaði Arsenal, City og Real - Chelsea vill Wharton
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
Leiðin úr Lengjunni: Umspilið gert upp og verðlaun fyrir tímabilið
Tveggja Turna Tal - Milan Stefán Jankovic
Kjaftæðið - Enskir dómarar til skammar og KR á botninum!
Enski boltinn - Menn að tala um meistarasigur
Útvarpsþátturinn - Heimsókn frá Húsavík við Skjálfanda
Leiðin úr Lengjunni: Siggi Höskulds fer yfir sviðið og upphitun fyrir úrslitin
   mán 11. maí 2020 11:15
Elvar Geir Magnússon
Ástríðan - Sumarið framundan í 2. og 3. deild
Mynd: Fótbolti.net
Það styttist óðum í fótboltasumarið og því er tímabært að setjast niður og ræða neðri deildirnar. Að þessu sinni var athyglin á 2. og 3. deild.

Baldvin Már Borgarsson, aðstoðarþjálfari Ægis, og Óskar Smári Haraldsson, leikmaður Tindastóls, þekkja deildirnar betur en flestir og voru fengnir til þess að koma með áhugaverða umræðupunkta. Ingólfur Sigurðsson stýrði umræðunum.

Meðal efnis:
- Bikarkeppni fyrir neðri deildir
- Mikael Nikulásson stýrir Njarðvík eftir 10 ára pásu frá þjálfun
- Gríðarlega öflugt lið Kórdrengja
- Óvænt þjálfaraskipti hjá Kára
- Venslafélögin í 3. deild
- Nýtt lið og nýr þjálfari hjá Vængjum Júpíters

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner