Man City setur verðmiða á Cancelo - Simons eftirsóttur - Lille hafnar Liverpool
   lau 11. maí 2024 20:48
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild: Tíu Selfyssingar héldu út á Húsavík - Haukar og Ægir með sigra
Gonzalo Zamorano
Gonzalo Zamorano
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Haukar, Selfoss og Ægir eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í 2. deild eftir að heil umferð fór fram í dag.


Ægir vann góðan sigur á KF en Selfoss hélt út einum færri síðasta sundafjórðunginn gegn Völsungi á Húsavík.

Þá tryggði Sævar Gylfason Haukum sigur gegn KFG.

Þróttur V. og Höttur/Huginn leita áfram af sínum fyrsta sigri eftir að liðin skildu jöfn í Vogunum. Þá nældi Reynir S. í sinn fyrsta sigur þegar liðið lagði Kormák/Hvöt.

Völsungur 0 - 1 Selfoss
0-1 Gonzalo Zamorano Leon ('63 )
Rautt spjald: Dagur Jósefsson , Selfoss ('73)

KFG 0 - 1 Haukar
0-1 Sævar Gylfason ('19 )

Þróttur V. 1 - 1 Höttur/Huginn
0-1 Víðir Freyr Ívarsson ('8 )
1-1 Mirza Hasecic ('90 )

Ægir 3 - 1 KF
1-0 Sigurður Hrannar Þorsteinsson ('40 , Mark úr víti)
2-0 Ágúst Karel Magnússon ('74 )
3-0 Brynjólfur Þór Eyþórsson ('91 )

Kormákur/Hvöt 1 - 3 Reynir S.
0-1 Sindri Þór Guðmundsson ('20 )
1-1 Atli Þór Sindrason ('29 )
1-2 Kristófer Páll Viðarsson ('45 )
1-3 Hubert Rafal Kotus ('58 )


2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 7 6 1 0 17 - 6 +11 19
2.    Víkingur Ó. 7 4 3 0 15 - 5 +10 15
3.    Völsungur 7 4 1 2 16 - 9 +7 13
4.    KFA 7 4 1 2 19 - 15 +4 13
5.    Ægir 7 3 3 1 13 - 8 +5 12
6.    Þróttur V. 7 3 1 3 8 - 13 -5 10
7.    Höttur/Huginn 7 2 3 2 14 - 16 -2 9
8.    Kormákur/Hvöt 7 2 2 3 7 - 8 -1 8
9.    Haukar 7 2 2 3 9 - 11 -2 8
10.    Reynir S. 7 1 1 5 8 - 21 -13 4
11.    KFG 7 1 0 6 6 - 10 -4 3
12.    KF 7 1 0 6 7 - 17 -10 3
Athugasemdir
banner
banner