Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
banner
   sun 11. september 2022 22:38
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Bonucci ósáttur: Ég hafði ekki áhrif á leikinn

Juventus og Salernitana skyldu jöfn í ítölsku deildinni í kvöld.


Það var mikil dramatík í lokin en Leandro Bonucci jafnaði metin í 2-2 í uppbótartíma en hann fylgdi eftir vítaspyrnu sem hann lét verja frá sér.

Hann var síðan aftur í sviðsljósinu þegar Arkadiusz Milik skoraði stuttu síðar og hélt að hann hafi komið Juventus yfir en markið var dæmt af þar sem dómarinn taldi Bonucci hafa haft áhrif á markmanninn þegar hann stóð í rangstöðu.

Bonucci vildi þó meina að Antonio Candreva hafi gert hann réttstæðan.

„Ég vona að dómararnir hafi skoðað hvort hann hafi gert mig réttstæðan en við munum sennilega aldrei fá að vita það. Þrátt fyrir það hafði ég ekki áhrif á leikinn," sagði Bonucci.

Mynd af atvikinu má sjá hér fyrir neðan en Candreva er hér neðst í mynd.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
3 Milan 10 6 3 1 15 7 +8 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
6 Juventus 10 5 3 2 14 10 +4 18
7 Como 10 4 5 1 12 6 +6 17
8 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
9 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
10 Cremonese 11 3 5 3 12 13 -1 14
11 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
12 Sassuolo 10 4 1 5 11 12 -1 13
13 Torino 10 3 4 3 10 16 -6 13
14 Cagliari 10 2 3 5 9 14 -5 9
15 Lecce 10 2 3 5 8 14 -6 9
16 Pisa 11 1 6 4 8 14 -6 9
17 Parma 10 1 4 5 5 12 -7 7
18 Genoa 10 1 3 6 6 14 -8 6
19 Verona 10 0 5 5 6 16 -10 5
20 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
Athugasemdir
banner