
Danmörk leiðir 2-0 gegn Íslandi í hálfleik í Þjóðadeildinni.
Danmörk komst yfir með marki rétt fyrir hálfleik. Þeir skoruðu eftir hornspyrnu en það er stór spurning hvort boltinn hafi verið inni. Dómarinn mat það sem svo, eða þá aðstoðardómarinn öllu heldur.
Sjá einnig:
Twitter í hálfleik - Þurfti að sjá í gegnum Ragga og Hannes
Draugamarkið sem Danir skoruðu hefur verið birt á Vísi.is og má sjá það hér að neðan.
Christian Eriksen var að koma Danmörku í 2-0.
Textalýsing frá leiknum er hérna.
Athugasemdir