Hákon Arnar Haraldsson er að sjálfsögðu í byrjunarliði Lille sem tekur á móti Borussia Dortmund klukkan 17:45 í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Hákon var valinn maður leiksins í fyrri leiknum gegn Borussia Dortmund en hann skoraði þá í 1-1 jafntefli.
Hákon og fremsti maður Lille, kanadíski landsliðsmaðurinn Jonathan David, hafa náð feikilega vel saman.
Hákon var valinn maður leiksins í fyrri leiknum gegn Borussia Dortmund en hann skoraði þá í 1-1 jafntefli.
Hákon og fremsti maður Lille, kanadíski landsliðsmaðurinn Jonathan David, hafa náð feikilega vel saman.
Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari verður límdur við skjáinn en hann tilkynnti í dag að Hákon væri orðinn varafyrirliði landsliðsins.
Byrjunarlið Lille: Chevalier; Meunier, Diakité, Alexsandro, Ismaily; André, Bouaddi; Hákon Haraldsson, Mukau, Cabella; David
Byrjunarlið Dortmund: Kobel; Ryerson, Anton, Schlotterbeck, Gross; Beier, Emre Can, Sabitzer; Adeyemi, Brandt; Guirassy.
Meistaradeildin í kvöld
17:45 Lille - Dortmund (1-1)
20:00 Aston Villa - Club Brugge (3-1)
20:00 Atletico Madrid - Real Madrid (1-2)
20:00 Arsenal - PSV (7-1)
Un vestiaire de ???????????????????????????????????? ????????
— LOSC (@losclive) March 12, 2025
L'excitation monte, tu le sens comment ce match ? ????#LOSCBVB pic.twitter.com/2zMXs74lKZ
Athugasemdir