Arsenal og Aston Villa komust örugglega áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld.
Raheem Sterling var einn af þeim sem fékk tækifæri í liði Arsenal en hann lagði upp bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli gegn PSV og var valinn maður leiksins að mati Sky Sports. Arsenal vann samanlagt 9-3.
Marco Asensio breytti gangi leiksins hjá Aston Villa gegn Club Brugge og skoraði tvennu eftir að hafa komið inn á í hálfleik.
Raheem Sterling var einn af þeim sem fékk tækifæri í liði Arsenal en hann lagði upp bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli gegn PSV og var valinn maður leiksins að mati Sky Sports. Arsenal vann samanlagt 9-3.
Marco Asensio breytti gangi leiksins hjá Aston Villa gegn Club Brugge og skoraði tvennu eftir að hafa komið inn á í hálfleik.
Aston Villa: Martinez (8), Cash (6), Konsa (7), Mings (7), Maatsen (7), McGinn (7), Tielemans (7), Kamara (6), Rogers (7), Rashford (7), Watkins (6).
Varamenn: Bailey (7), Asensio (9), Torres (6), Ramsey (6), Disasi (6).
Club Brugge: Mignolet (6), Sabbe (4), Ordonez (6), Mechele (6), De Cuyper (7), Onyedika (6), Jashari (6), Talbi (6), Vanaken (6), Tzolis (6), Jutgla (6).
Varamenn: Romero (6), G Nilsson (5), Skoras (5), C Nilsson (6), Siquet (6).
Maður leiksins: Marco Asensio.
Arsenal: Raya (6), White (7), Gabriel (7), Kiwior (6), Lewis-Skelly (7), Jorginho (6), Zinchenko (7), Rice (8), Sterling (8), Tierney (7), Merino (7).
Varamenn: Calafiori (7), Trossard (6), Timber (6), Martinelli (6), Odegaard (6)
PSV: Benitez (7), Ledezma (6), Nagalo (7), Obispo (6), Malacia (6), Til (7), Schouten (6), Babadi (7), Bakayoko (6), Perisic (7), Driouech (7).
Varamenn: Veerman(7), De Jong (6), Flamingo (6), Boscagli (6), Bajraktarevic (6).
Maður leiksins: Raheem Sterling
Athugasemdir