Lengjudeildinni lauk með látum síðastliðinn laugardag og komið að því að gera deildina upp hér á Heimavellinum. Gestir þáttarins þekkja deildina inn og út en það eru knattspyrnuþjálfararnir Anton Ingi Rúnarsson og Magnús Örn Helgason. Þátturinn er í boði Dominos og Orku Náttúrunnar.
Á meðal efnis:
-Ítarleg Lengjuyfirferð
- Litla veislan á Vivaldi
- Reynslan dýrmæt á lokasprettinum
- Vonbrigði í Kórnum
- ON-leikmenn hvers liðs
- Hvaða liðssamsetning virkar?
- Stefnir í annað umbreytingartímabil í Mosó?
- Hvernig rímuðu spárnar við niðurstöðuna?
- Suðurnesjaþema í Dominos spurningunni
- Kaótík og skemmtilegheit
- Besti leikmaður, þjálfari og efnilegust
- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.
Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is
Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.
Athugasemdir