Íslenska u21 árs landsliðið hefur leik í undankeppni EM 2025 í dag þegar liðið mætir Tékklandi á Víkingsvelli.
Liðin mættust síðast þegar Tékkar unnu Íslendinga í umspili um sæti í síðustu lokakeppni EM en liðin bæði lið eru þó gjörbreytt frá þeim leik.
RIðillinn er farinn af stað en Danmörk er á toppnum með fjögur stig eftir tvo leiki. Wales er í öðru sæti með eitt stig en Wales heimsækir Litháen sem er á botni riðilsins án stiga eftir einn leik.
Önnur umferðin í efrihluta Bestu deildar kvenna hefst í kvöld með leik FH og Þróttar í Kaplakrika.
Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
15:00 Litháen-Wales (Jonava City Stadium)
16:30 Ísland-Tékkland (Víkingsvöllur)
Besta-deild kvenna - Efri hluti
16:45 FH-Þróttur R. (Kaplakrikavöllur)
2. deild kvenna
19:15 ÍH-Smári (Skessan)
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |