Man Utd hefur gert tilboð í Mbeumo - Ronaldo með tilboð frá brasilísku félagi - Villa hefur áhuga á Ferran Torres
   lau 10. maí 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland í dag - Spennan magnast á lokametrunum
Mainz á möguleika á að landa ólíklegu Evrópusæti.
Mainz á möguleika á að landa ólíklegu Evrópusæti.
Mynd: Mainz / Reddit
Næstsíðasta umferð efstu deildar þýska boltans hefst á gríðarlega spennandi leikjum í dag.

Werder Bremen tekur á móti RB Leipzig í Evrópuslag á meðan fallbaráttulið Bochum, Heidenheim og Holstein Kiel þurfa öll á sigrum að halda en mæta erfiðum andstæðingum. Til að mynda Freiburg og Mainz sem eru í Evrópubaráttunni.

FC Bayern tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn um síðustu helgi og tekur í dag á móti Borussia Mönchengladbach í þýðingarlitlum slag.

Gladbach er ekki lengur í neinni raunverulegri baráttu eftir hörmulegt gengi síðustu vikna, en liðið var fyrir það í góðri stöðu í Meistaradeildarbaráttunni.

Leikir dagsins
13:30 Werder Bremen - RB Leipzig
13:30 Union Berlin - Heidenheim
13:30 Bochum - Mainz
13:30 Holstein Kiel - Freiburg
16:30 Bayern - Gladbach
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 34 25 7 2 99 32 +67 82
2 Leverkusen 34 19 12 3 72 43 +29 69
3 Eintracht Frankfurt 34 17 9 8 68 46 +22 60
4 Dortmund 34 17 6 11 71 51 +20 57
5 Freiburg 34 16 7 11 49 53 -4 55
6 Mainz 34 14 10 10 55 43 +12 52
7 RB Leipzig 34 13 12 9 53 48 +5 51
8 Werder 34 14 9 11 54 57 -3 51
9 Stuttgart 34 14 8 12 64 53 +11 50
10 Gladbach 34 13 6 15 55 57 -2 45
11 Wolfsburg 34 11 10 13 56 54 +2 43
12 Augsburg 34 11 10 13 35 51 -16 43
13 Union Berlin 34 10 10 14 35 51 -16 40
14 St. Pauli 34 8 8 18 28 41 -13 32
15 Hoffenheim 34 7 11 16 46 68 -22 32
16 Heidenheim 34 8 5 21 37 64 -27 29
17 Holstein Kiel 34 6 7 21 49 80 -31 25
18 Bochum 34 6 7 21 33 67 -34 25
Athugasemdir
banner