Tottenham vill eftirsóttan Sterling - Burnley, Juventus og Napoli hafa einnig áhuga - Chelsea gæti keypt Bellingham frá Real Madrid -
Bragi Karl: Var ekki í hlutverkinu sem ég vildi vera í
Ingi Þór: Engir grínleikmenn að spila í minni stöðu hjá ÍA
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
   fös 09. maí 2025 22:27
Brynjar Óli Ágústsson
Hemmi Hreiðars: Við þurfum að ná 90 mínútum eins og við tókum seinni hálfleik
Lengjudeildin
Hermann Hreiðarsso, þjálfari HK
Hermann Hreiðarsso, þjálfari HK
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Tilfinningin er fín eftir seinni hálfleik, í fyrri hálfleik var hún mjög slæm. Við vorum slappir í fyrri hálfleik,'' sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari HK, eftir 1-1 jafntefli gegn ÍR í annarri umferð Lengjudeildarinnar.

Lestu um leikinn: HK 1 -  1 ÍR

Þrátt fyrir mikið af færum og föstum leikatriðum hjá HK, þá voru þau alls ekki nýtt vel.

„Ég er mjög sammála því við getum bætt það, það er engin spurning. Við komust í þessar stöður og unnum fyrir réttinum að komast í stöðurnar. Stundum heppnast það og stundum ekki,''

„Við þurfum að ná 90 mínútum eins og við tókum hérna í seinni hálfleikinn,''

„Það er bara geggjað að þetta sé byrjað og við verðum bara að átta okkur á því að það dugir ekkert annað til en að við höldum áfram bara að sækja til sigurs. Við erum með öflugan hóp og sterka stráka,'' sagði Heimir í lokinn.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner