Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
   lau 10. maí 2025 17:16
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Kallar eftir virðingu frá dómurum - „Vonandi kemur VAR í íslenska boltann sem fyrst"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding tapaði gegn Vestra á Ísafirði í 6. umferð Bestu deildarinnar í dag. Fótbolti.net ræddi við Magnús Már Einarsson, þjáflara Aftureldingar eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Vestri 2 -  0 Afturelding

„Við vorum að spila allt í lagi út á vellinum en það voru tvö lykilmóment sem við klikkuðum á í varnarleiknum og svo erum við ekki nógu grimmir í teignum til að skora mörk," sagði Maggi.

Hann var ósáttur með dómgæsluna í leiknum í dag og minntist á dómgæsluna gegn Fram í 4. umferð.

„Erum að enduruppliifa sama í dag, þeir fá víti og ekkert mál en það kemur nákvæmlega eins atvik tíu mínútum síðar. Eina sem er þar er kannski að við öskrum ekki nógu hátt til að kalla eftir því, pjúra víti," sagði Maggi.

„Svo fer boltinn í hendina á varnarmanninum þeirra í lokin, tvö víti þarna sem við fáum ekki, mér finnst við eiga meiri virðingu skilið frá dómurunum. Við þurfum að líta inn á við en við þurfum líka að fá betri dómgæslu að lykilmómentum. Vonandi kemur VAR í íslenska boltann sem fyrst því við þurfum á VAR að halda til að tækla svona lykilmóment."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner