Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Haraldur Hróðmars: Lífsnauðsynlegur sigur
Venni: Það gaf okkur blóð á tennurnar
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
   fös 09. maí 2025 21:59
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Óskar Smári: Eins mikið haglél og ég hef séð frá því í nóvember
Kvenaboltinn
Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram.
Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram var að vonum sáttur að leikslokum þegar Fram vann sterkan 2-1 útisigur á Víkingi í kvöld.

„Við skorum tvö frábær mörk, börðumst allan leikinn og vörðum okkar mark vel. Víkingur voru meira með boltann en við vorum hættulegar þegar við unnum hann og skorum úr einni góðri slíkri skyndisókn í seinni hálfleik," sagði Óskar Smári eftir leik.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  2 Fram

Alda Ólafsdóttir og Murielle Tiernan eru báðar þekktar fyrir að vera miklir markaskorar. Þær skoruðu sitthvort markið í kvöld en það sást líka í kvöld hvað þær voru að tengja vel saman. ,,Ég er bara þakklátur fyrir að eiga tvo góða sentera og ég á ekki bara tvo, ég á fleiri góða sentera. Við erum að fá fleiri ógnir á bakvið og Murielle er að komast nær því sem Murielle er þekkt fyrir, hún æfði lítið sem ekkert í vetur og er að vinna sig nær og nær því standi sem hún á að vera í."

Veðrið sýndi á sér margar ólíkar hliðar í kvöld, sólin skein á köflum en inn á milli voru aðstæður frekar erfiðar. „Ég labbaði hérna út og þá var sólskin og svo kom maður út og þá var kominn snjóstormur. Ég held það hafi sést á 93. mínútu þá kom bara eins mikið haglél og ég hef séð frá því í nóvember í fyrra á miðjum vetri. Mér fannst stelpurnar díla frábærlega við það," sagði Óskar Smári.

Nánar er rætt við Óskar Smára í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner