De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
Bjarni Jó: Blessaður vertu ég er búinn að vera í þessu í tæp 40 ár
Pablo Aguilera: Vissulega kalt fyrir mig komandi frá Spáni
Jóhann Birnir: Mér fannst það vera rautt spjald
Liam Daði: Höfum alla burði og getu til þess að vinna þessi stærri lið
Haraldur Freyr: Eðlilega pirraður en hvað hann sagði veit ég ekki
Venni: Miðað við aðstæður var þetta ótrúlega fallegt mark
Hemmi Hreiðars: Við þurfum að ná 90 mínútum eins og við tókum seinni hálfleik
John Andrews: Þrjú skot á markið og skoruðu tvö crazy mörk
Óli Hrannar: Brugðumst ekki vel við aðstæðum
Óskar Smári: Eins mikið haglél og ég hef séð frá því í nóvember
Úlfa Dís: Ég var mjög hissa
Siggi Höskulds: Litast af glötuðu veðri
Aldís: Við erum bara með bestu vörnina, það er bara þannig.
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
   fös 09. maí 2025 21:29
Alexander Tonini
Aldís: Við erum bara með bestu vörnina, það er bara þannig.
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrri hálfleikur var náttúrúleg mjög mikið bras, bara vindinn og sólin og snjóin og bara allt einhvern veginn í andlitið á okkur. Arna rennur þarna í markinu þeirra og bara eitthvað svona ullabjakk óhappa finnst mér", sagði Aldís Guðlaugsdóttir markvörður FH kvenna eftir leik.

Svo tölum við okkur saman inni í klefa og bara heyrðu þetta er fyrsta skiptið sem við lendum undir í ár. Við bara stöppum í okkur stálið og mættum bara ekkert eðlilega sterkar í seinni hálfleik bara eins og við ætluðum okkur."


Lestu um leikinn: FH 2 -  1 Stjarnan

Við erum bara með bestu vörnina í deildinni, það er bara þannig. Arna er bara einn besti varnarmaður sem ég hef verið með á ævi minni"

En Aldís átti stórkostlegan leik og átti tvær heimsklassa markvörslur í sitt hvorum hálfleik og fór fyrir sínu liði FH sem sigraði Stjörnuna 2-1 í Bestu deild kvenna í Kaplakrikanum hér í kvöld.

Athugasemdir
banner
banner