Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
   lau 10. maí 2025 18:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Kane skoraði þegar Muller var kvaddur
Mynd: EPA
Bayern 2 - 0 Borussia M.
1-0 Harry Kane ('31 )
2-0 Michael Olise ('90 )

Thomas Muller spilaði sinn síðasta heimaleik fyrir Bayern í dag en hann yfirgefur félagið í sumar en hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir aðalliðið árið 2008. Þá var Eric Diier einnig kvaddur en hann yfirgefur félagið eftir eins og hálfs árs veru.

Muller hefur leikið 750 leiki fyrir félagið og skorað 248 mörk.

Harry Kane kom Bayern yfir í leiknum þegar boltinn fór í hann eftir skot frá Michael Olise. Olise innsiglaði síðan sigurinn þegar hann skoraði undir lokin eftir laglega sendingu frá Leroy Sane.

Í leikslok tók Bayern síðan við 34. Þýskalandstitli sínum.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 33 24 7 2 95 32 +63 79
2 Leverkusen 32 19 11 2 68 37 +31 68
3 Eintracht Frankfurt 32 16 8 8 63 43 +20 56
4 Freiburg 33 16 7 10 48 50 -2 55
5 Dortmund 32 15 6 11 64 49 +15 51
6 Mainz 33 14 9 10 53 41 +12 51
7 RB Leipzig 33 13 12 8 51 45 +6 51
8 Werder 33 13 9 11 50 56 -6 48
9 Gladbach 33 13 6 14 55 56 -1 45
10 Stuttgart 32 12 8 12 57 51 +6 44
11 Augsburg 32 11 10 11 34 45 -11 43
12 Wolfsburg 33 10 10 13 55 54 +1 40
13 Union Berlin 33 9 10 14 33 50 -17 37
14 Hoffenheim 33 7 11 15 46 64 -18 32
15 St. Pauli 32 8 7 17 26 37 -11 31
16 Heidenheim 33 8 5 20 36 60 -24 29
17 Holstein Kiel 33 6 7 20 49 77 -28 25
18 Bochum 33 5 7 21 31 67 -36 22
Athugasemdir
banner
banner