Man Utd vill Kane - Arsenal hefur áhuga á Yildiz - Villa vill kaupa Sancho
Segir tímabilið lélegt - „Hélt að við myndum ekki ná umspilssæti fyrir sex umferðum“
Upphitun fyrir úrslit Fótbolti.net bikarsins: Gunnar vs Gunnar
„Gefur okkur voða lítið að hafa unnið þá tvisvar í sumar“
Töpuðu úrslitaleiknum í fyrra: „Menn vilja ekki upplifa þá tilfinningu aftur“
Hemmi fyrir úrslitaleikinn: Hungrið yfirstígur aldurinn
Gagnrýnin réttmæt - „Auðvitað á hún rétt á sér þegar við eigum að vera í þessari toppbaráttu“
Túfa: Leikurinn sýndi hvert íslenska deildin er komin í dag
Dóri Árna: Sé ekki betur en að Hólmar hoppi upp og slái í boltann - Vona að ég hafi rangt fyrir mér
Gummi Kri um Jökul: Hann gerir töluvert meira gagn þar heldur en upp í stúku
Heimir: Ef það er einhver sem ég vil að fái svona færi þá er það Bjarni, fyrir utan Björn Daníel
Markmiðið sett eftir Bröndby leikinn: „Búnir að standast prófið hingað til“
Þórarinn Ingi: Ég er bara að vinna hérna og hjálpa til eins og ég get
Segir Sigurð besta dómara landsins - „Búinn að fá alveg nóg og lét gamminn geisa“
Gylfi: Tímabært fyrir dómarana að fá VAR hjálp
Hallgrímur Jónasson: Ég fór á háu nóturnar
Óskar Hrafn: Við höfum örlögin í okkar höndum
Láki: Stundum þarf maður að vera pínu bófi
Birnir Snær: Okkur fjölskyldunni líður ótrúlega vel hérna
Alex Freyr: Þurfum að loka svona leikjum 6 til 7-0
Maggi með ákall til stuðningsmanna - „Þurfum að fylla völlinn og búa til alvöru stemningu"
   lau 10. maí 2025 22:09
Brynjar Óli Ágústsson
Sá yngsti í sögunni: Fór beint heim, hringdi í alla og lét þau vita
Alexander Rafn Pálmason, leikmaður KR.
Alexander Rafn Pálmason, leikmaður KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Tilfinningin er mjög góð. Mjög glaður með þennan leik og með mig sjálfan,'' sagði Alexander Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 4-1 sigur gegn ÍBV í 6. umferð bestu deild karla.


Lestu um leikinn: KR 4 -  1 ÍBV

Alexander skrifaði blað í sögunni með því að vera sá yngsti sem hefur byrjað leik í efstu deild og sá yngsti sem hefur skorað mark í efstu deild (15 ára og 33 daga gamall). Þar með sló hann met Eiðs Smára.

Bjóstu við því að byrja leikinn í dag?

„Nei eiginlega ekki en maður veit aldrei hvað Óskar gerir. Þetta var mjög gaman. Ég var í skýjunum, ég fór beint heim og hringdi í alla og lét þau vita.''

Í markinu datt boltinn bara fyrir mig og ég sá bara þetta horn. Þetta var geðveikt, ég er ekkert eðlilega glaður með þetta. Markmiðið er að fá enn fleiri mínútur og berjast fyrir mínu.'

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner