Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
Diljá um óvenjulegu bekkjaraðstöðuna - „Þetta var skrítið“
Sveindís: Veit ekki hvað þær voru að reyna taka úr þessum leik
Glódís Perla: Styrkleiki sem við höfum alltaf haft
Karólína: Þarf að drífa mig inn að fagna
Steini: Hann var búinn að lofa marki
Eric Garcia: Eiður var í einu sterkasta Barcelona liði sögunnar
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
   fös 09. maí 2025 22:36
Stefán Marteinn Ólafsson
Liam Daði: Höfum alla burði og getu til þess að vinna þessi stærri lið
Lengjudeildin
Liam Daði Jeffs var hetja Þróttara í kvöld
Liam Daði Jeffs var hetja Þróttara í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þróttur heimsótti Keflavík á HS Orku völlinn í kvöld þegar önnur umferð Lengjudeildarinnar hóf göngu sína í kvöld.

Aðstæður buðu ekki upp á frábæran fótbolta en það voru Þróttarar sem náðu að stela sigrinum seint í leiknum með marki frá Liam Daða Jeffs.


Lestu um leikinn: Keflavík 0 -  1 Þróttur R.

„Ógeðslega sætt, það er það eina sem ég get sagt" sagði Liam Daði Jeffs hetja Þróttara í kvöld en hann skoraði eina mark leiksins.

Keflavík er álitið meðal sigurstranglegri liðum deildarinnar svo það var virkilega sterkt að koma á erfiðan útivöll og sækja öll þrjú stigin.

„Mjög sterkt. Við vitum alveg að við getum unnið þetta lið. Við tókum þá á Þróttaravellinum í fyrra 3-2 og gerðum jafntefli líka við þá í fyrra þannig við höfum alla burði og getu til þess að vinna þetta lið og þessi stærri lið"

Aðstæðurnar í Keflavík í dag voru erfiðar en hvernig var tilfiningin inni á vellinum?

„Mjög góð. Við settum leikinn upp bara þannig að 'match-a' baráttuna þeirra og við gerðum það klárlega fannst mér"

Þróttarar fengu nokkur færi í leiknum áður en Liam Daði Jeffs kom inná en hver voru skilaboðin frá Venna áður en hann kom inn?

„Settu boltann í netið. Það var ekkert flóknara en það" 

Nánar er rætt við Liam Daða Jeffs í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 22 14 3 5 51 - 31 +20 45
2.    Njarðvík 22 12 7 3 50 - 25 +25 43
3.    Þróttur R. 22 12 5 5 43 - 37 +6 41
4.    HK 22 12 4 6 46 - 29 +17 40
5.    Keflavík 22 11 4 7 53 - 39 +14 37
6.    ÍR 22 10 7 5 38 - 27 +11 37
7.    Völsungur 22 7 4 11 36 - 52 -16 25
8.    Fylkir 22 6 5 11 34 - 32 +2 23
9.    Leiknir R. 22 6 5 11 24 - 40 -16 23
10.    Grindavík 22 6 3 13 38 - 61 -23 21
11.    Selfoss 22 6 1 15 25 - 44 -19 19
12.    Fjölnir 22 3 6 13 32 - 53 -21 15
Athugasemdir
banner