Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er komin í veikindaleyfi frá störfum sínum út septembermánuð.
Frá þessu er greint á vefsíðu KSÍ.
Frá þessu er greint á vefsíðu KSÍ.
Þar kemur fram að varaformenn KSÍ (Borghildur Sigurðardóttir og Sigfús Ásgeir Kárason) muni sinna skyldum formanns á meðan á leyfinu stendur, þar til Vanda snýr aftur til starfa.
Sjá einnig:
Mun Vanda ekki bjóða sig fram til áframhaldandi formennsku?
Athugasemdir