Davíð Örn Atlason er búinn að koma Víkingum yfir í Helsinki gegn Panathinaikos í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar.
Þetta er 28. Evrópuleikur Davíðs en hann var að skora sitt fyrsta mark, hann velur tímasetninguna vel.
Þetta er 28. Evrópuleikur Davíðs en hann var að skora sitt fyrsta mark, hann velur tímasetninguna vel.
Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 - 1 Panathinaikos
„Hættuleg aukaspyrna frá Daníel sem skapaði mikla ólgu í teignum. Skot frá Tarik fór í höfuðið á Aroni Þrándar, markvörður Pana reyndi að kýla boltnn en það gekk ekki, hann datt á Davíð sem skoraði með hnitmiðuðu skoti í autt markið!." Skrifaði Elvar Geir Magnússon í textalýsinguna.
„Erlingur Agnarsson skallaði boltann til Davíðs. Það var skoðað í VAR hvort Erlingur hefði verið rangstæður en svo er ekki."
Sjáðu markið hér
DAVÍÐ. ÖRN. ATLAAAASON. 1-0. KOMA SVOOOOOOO pic.twitter.com/nu9x9CqwYv
— Víkingur (@vikingurfc) February 13, 2025
Vissir þú...
— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) February 13, 2025
Markaskorari Víkings, Davíð Örn Atlason, skrifaði á sínum tíma 3272 fréttir á https://t.co/HfAoxn1Loc. pic.twitter.com/rNOiyF1rhQ
Athugasemdir