Liverpool og Man Utd fylgjast með þróun mála hjá Vinícius - Liverpool hefur átt í viðræðum um Antoine Semenyo - Gallagher eftirsóttur
   mán 13. september 2021 15:51
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Meirihluti lesenda hefur ekki trú á Arnari
Arnar Þór Viðarsson.
Arnar Þór Viðarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eftir leik Íslands og Þýskalands í síðustu viku var sett inn könnun hér á Fótbolta.net.

Spurt var hvort lesendur hefðu trú á því að Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins, væri rétti maðurinn til að leiða kynslóðaskipti landsliðsins.

Alls voru heildaratkvæðin 4322 og svaraði meirihlutinn 'Nei'.


Athugasemdir
banner
banner