

Fylkir tryggði sér um helgina sæti í Bestu-deildinni eftir sigur á Gróttu sem féll um leið í 2. deildina. Hér að neðan er myndaveisla Eyjólfs Garðarssonar.
Grótta 2 - 3 Fylkir
1-0 Arnfríður Auður Arnarsdóttir ('23 )
1-1 Tinna Harðardóttir ('54 )
1-2 Erna Sólveig Sverrisdóttir ('61 )
2-2 Rebekka Sif Brynjarsdóttir ('73 )
2-3 Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('84 )
Athugasemdir