Harry Toffolo varnarmaður Nottingham Forest hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið bann eftir að hafa brotið 375 veðmálareglur. Þá hefur hann verið sektaður um rúmlega 3,5 milljónir íslenskra króna.
Toffolo braut reglur sem banna leikmönnum um að veðja eða gefa innherjaupplýsingar sem gætu verið notaður við veðmál.
Ólíkt dómnum sem Ivan Toney fékk þá fékk Toffolo skilorðsbundið bann eins og áður sagði.
Toffolo braut reglur sem banna leikmönnum um að veðja eða gefa innherjaupplýsingar sem gætu verið notaður við veðmál.
Ólíkt dómnum sem Ivan Toney fékk þá fékk Toffolo skilorðsbundið bann eins og áður sagði.
Toffolo er í dag leikmaður Nottingham Forest en hann gekk til liðs við félagið frá Huddersfield síðasta sumar. Toffolo var á mála hjá uppeldisfélagi sínu Norwich þegar brotin áttu sér stað.
Toffolo er 28 ára enskur vinstri bakvörður sem á að baki leiki fyrir U18-U20 landslið Englands
Athugasemdir