Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   sun 13. október 2024 13:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Yamal fékk að finna fyrir því - „Er ekki hræddur við þig"
Mynd: EPA

Lamine Yamal, landsliðsmaður Spánar, fékk að finna fyrir því þegar Spánn vann 1-0 gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í gær.


Dönsku leikmennirnir tóku vel á unga vængmanninum en hann fór haltrandi af velli.

Victor Kristiansen, varnarmaður Leicester, var hreinskilinn í viðtali eftir leikinn.

„Það var ekki þannig að ég hugsaði með mér að ég ætlaði að fá gult spjald. Þetta var bara til að segja veið hann: 'Heyrðu, ég er líka í þessum slag, ég er ekki hræddur við þig'," sagði Kristiansen.


Athugasemdir
banner
banner
banner