Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fim 14. janúar 2021 10:26
Elvar Geir Magnússon
Leik Aston Villa og Everton frestað
Búið er að fresta leik Aston Villa og Everton sem átti að fara fram um helgina í ensku úrvalsdeildinni.

Leikurinn var settur á sunnudaginn en margir leikmenn og starfsmenn Aston Villa eru enn í sóttkví eftir að Covid-19 hópsmit kom upp á æfingasvæði félagsins.

Villa átti að mæta Tottenham í gær en þeim leik var frestað. Forráðamenn Villa báðu ensku úrvalsdeildina um að leiknum gegn Everton yrði einnig frestað og varð deildin við þeirri ósk.

Enska úrvalsdeildin hefur tilkynnt að frestaður leikur Aston Villa gegn Newcastle sem átti að vera spilaður í desember muni fara fram laugardagskvöldið 23. janúar.

Leikirnir framundan í ensku úrvalsdeildinni:

fimmtudagur 14. janúar
20:00 Arsenal - Crystal Palace

laugardagur 16. janúar
12:30 Wolves - West Brom
15:00 West Ham - Burnley
15:00 Leeds - Brighton
17:30 Fulham - Chelsea
20:00 Leicester - Southampton

sunnudagur 17. janúar
14:05 Sheffield Utd - Tottenham
16:30 Liverpool - Man Utd
19:15 Man City - Crystal Palace

mánudagur 18. janúar
20:00 Arsenal - Newcastle

þriðjudagur 19. janúar
18:00 West Ham - West Brom
20:15 Leicester - Chelsea

miðvikudagur 20. janúar
18:00 Leeds - Southampton
20:15 Fulham - Man Utd
20:15 Man City - Aston Villa
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner