Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   lau 14. janúar 2023 14:10
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarliðin í enska: Meiðslavandræði hjá Liverpool - Enginn Nunez

Mikil meiðslavandræði eru í herbúðum Liverpool um þessar mundir en Darwin Nunez og Roberto Firmino eru ekki klárir í slaginn gegn Brighton.


Liðin mætast núna kl. 15 en Alex Oxlade Chamberlain og Cody Gakpo eru í sóknarlínunni með Mohamed Salah. Ibrahima Konate og Joel Matip eru í miðvarðarstöðunum.

Adam Lallana er í byrjunarliði Brighton gegn sínum gömlu félögum og þá er heimsmeistarinn Alexis Mac Allister í fyrsta sinn í byrjunarliðinu eftir HM.


Liverpool: Allison, Alexander-Arnold, Konate, Matip, Robertson, Fabinho, Henderson, Thiago, Oxlade-Chamberlain, Gakpo, Salah

Brighton: Sanchez, Dunk, Colwill, Estupinan, Caicedo, Mac Allister, Gross, March, Lallana, Mitoma, Ferguson


Southampton: Bazunu, Walker-Peters, Lyanco, Caleta-Car, Salisu, Edozie, Diallo, Ward-Prowse, Elyounoussi, Lavia, Adams.

Everton: Pickford, Tarkowski, Godfrey, Coady, Coleman, Mykolenko, Onana, Gueye, Iwobi, Gray, Calvert-Lewin. 


Leicester: Ward, Castagne, Faes, Amartey, Thomas, Mendy, Tielemans, Ndidi, Albrighton, Vardy, Barnes.

Nottingham Forest: Henderson, Aurier, Worrall, McKenna, Lodi, Mangala, Freuler, Yates, Scarpa, Johnson, Gibbs-White.


West Ham: Fabianski; Coufal, Aguerd, Ogbonna, Cresswell; Rice, Soucek; Bowen, Paqueta, Fornals; Antonio.

Wolves: Sa; Semedo, Collins, Kilman, Bueno; Neves, Nunes; Hwang, Moutinho, Podence; Cunha.


Athugasemdir
banner
banner