Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
   þri 14. mars 2023 22:24
Brynjar Ingi Erluson
Championship: Lærisveinar Mick McCarthy slátruðu QPR - Boro tapaði stigum
Lærisveinar Mick McCarthy í Blackpool unnu 6-1 stórsigur á QPR í ensku B-deildinni í kvöld en þetta var aðeins annar sigur liðsins undir stjórn Írans.

McCarthy tók við Blackpool í janúar en árangurinn hefur verið langt frá því að vera stórkostlegur.

Hann vonar þó að úrslitin í kvöld hafi verið vendipunktur tímabilsins. Andrew Lyons skoraði tvö og þá komust þeir Jerry Yates, Curtis Nelson, Joran Thorniley og Kenny Dougall einnig á blað.

Blackpool er í 22. sæti deildarinnar með 35 stig en QPR þremur sætum ofar með 42 stig.

Middlesbrough, sem hefur verið á góðu róli, gerði 1-1 jafntefli við Stoke City. Chuba Akpom hélt áfram að skora en hann gerði 23 mark sitt á tímabilinu. Varnarmaðurinn Ki-Jana Hoever jafnaði metin fyrir Stoke, þriðja mark hans í tveimur leikjum.

Middlesbrough er í 3. sæti með 64 stig, þremur á eftir Sheffield United.

Úrslit og markaskorarar:

Blackpool 6 - 1 QPR
1-0 Jerry Yates ('3 , víti)
2-0 Andrew Lyons ('11 )
3-0 Curtis Nelson ('14 )
4-0 Jordan Thorniley ('36 )
4-1 Chris Martin ('43 )
5-1 Andrew Lyons ('48 )
6-1 Kenny Dougall ('88 )

Middlesbrough 1 - 1 Stoke City
1-0 Chuba Akpom ('23 )
1-1 Ki-Jana Hoever ('45 )

Millwall 2 - 1 Swansea
1-0 Charlie Cresswell ('48 )
2-0 Andreas Voglsammer ('55 )
2-1 Matt Grimes ('58 )

Rotherham 1 - 2 Preston NE
0-1 Thomas Cannon ('23 )
1-1 Hakeem Odofin ('35 )
1-2 Ched Evans ('45 )

Watford 3 - 0 Birmingham
1-0 Imran Louza ('6 )
2-0 Keinan Davis ('16 )
3-0 Britt Assombalonga ('73 )

Wigan 1 - 1 Coventry
0-1 Viktor Gyokeres ('52 )
1-1 Kyle McFadzean ('83 , sjálfsmark)
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 10 6 4 0 29 7 +22 22
2 Middlesbrough 10 6 3 1 14 7 +7 21
3 Stoke City 10 5 3 2 12 6 +6 18
4 Leicester 10 4 5 1 14 9 +5 17
5 West Brom 10 5 2 3 11 11 0 17
6 Millwall 10 5 2 3 11 13 -2 17
7 Bristol City 10 4 4 2 16 10 +6 16
8 Preston NE 10 4 4 2 12 9 +3 16
9 Charlton Athletic 10 4 3 3 10 9 +1 15
10 Hull City 10 4 3 3 17 18 -1 15
11 QPR 10 4 3 3 14 16 -2 15
12 Ipswich Town 9 3 4 2 16 10 +6 13
13 Swansea 10 3 4 3 10 10 0 13
14 Portsmouth 10 3 4 3 9 10 -1 13
15 Watford 10 3 3 4 11 12 -1 12
16 Southampton 10 2 6 2 11 12 -1 12
17 Birmingham 10 3 3 4 10 14 -4 12
18 Wrexham 10 2 4 4 14 16 -2 10
19 Oxford United 10 2 3 5 11 13 -2 9
20 Norwich 10 2 2 6 11 15 -4 8
21 Derby County 10 1 5 4 11 16 -5 8
22 Blackburn 9 2 1 6 7 13 -6 7
23 Sheffield Utd 10 2 0 8 4 16 -12 6
24 Sheff Wed 10 1 3 6 9 22 -13 6
Athugasemdir
banner