Rodrygo orðaður við Liverpool - Mörg félög í Sádi-Arabíu vilja Casemiro - Dortmund hefur áhuga á Greenwood
   sun 14. apríl 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Inter getur sett níu fingur á titilinn
Mynd: EPA
Topplið Inter getur farið langt með að tryggja sér titilinn í Seríu A á Ítalíu í dag.

Ríkjandi meistarar Napoli fá Frosinone í heimsókn klukkan 10:30 og þá mætast Sassuolo og Milan klukkan 13:00.

Milan er nú fjórtán stigum frá toppliði Inter, sem mætir einmitt Cagliari í lokaleik dagsins.

Ef Inter hefur sigur gegn Cagliari þá fer liðið langleiðina með að tryggja titilinn en aðeins sjö leikir eru eftir af deildinni.

Leikir dagsins:
10:30 Napoli - Frosinone
13:00 Sassuolo - Milan
16:00 Udinese - Roma
18:45 Inter - Cagliari
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 38 29 7 2 89 22 +67 94
2 Milan 38 22 9 7 76 49 +27 75
3 Juventus 38 19 14 5 54 31 +23 71
4 Atalanta 37 21 6 10 70 39 +31 69
5 Bologna 38 18 14 6 54 32 +22 68
6 Roma 38 18 9 11 65 46 +19 63
7 Lazio 38 18 7 13 49 39 +10 61
8 Fiorentina 37 16 9 12 58 44 +14 57
9 Napoli 38 13 14 11 55 48 +7 53
10 Torino 38 13 14 11 36 36 0 53
11 Genoa 38 12 13 13 45 45 0 49
12 Monza 38 11 12 15 39 51 -12 45
13 Verona 38 9 11 18 38 51 -13 38
14 Lecce 38 8 14 16 32 54 -22 38
15 Udinese 38 6 19 13 37 53 -16 37
16 Empoli 38 9 9 20 29 54 -25 36
17 Cagliari 38 8 12 18 42 68 -26 36
18 Frosinone 38 8 11 19 44 69 -25 35
19 Sassuolo 38 7 9 22 43 75 -32 30
20 Salernitana 38 2 11 25 32 81 -49 17
Athugasemdir
banner
banner
banner