Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
   fim 14. september 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Valskonur fagna titlinum í Garðabæ
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan og Valur mætast í annarri umferð í meistarariðli Bestu deildar kvenna klukkan 19:15 í kvöld.

Valskonur unnu deildina í gær er Breiðablik tapaði fyrir Þór/KA, 3-2, en liðið mætir Stjörnunni í kvöld og verða eflaust einhver fagnaðarlæti eftir þann leik. Stjarnan getur þá komist upp í annað sæti deildarinnar með sigri.

Úlfarnir og KFR mætast í leik um 3. sætið í 5. deild karla en sá leikur fer fram í Úlfarsárdal klukkan 20:00.

Leikir dagsins:

Besta-deild kvenna - Efri hluti
19:15 Stjarnan-Valur (Samsungvöllurinn)

5. deild karla - úrslitakeppni
20:00 Úlfarnir-KFR (Framvöllur)
Athugasemdir
banner